Heimir Ríkarðsson og Guðmundur Helgi Pálsson landsliðsþjálfarar Íslands U18 karla hafa valið hóp til æfinga helgina 25. – 27. október nk.
Við FRAMarar eru mjög stoltir af því að eiga einn leikmann í þessum æfingahópi Íslands en Arnór Máni var valinn frá FRAM að þessu sinni eru:
Arnór Máni Daðason FRAM
Gangi þér vel Arnór Máni.
ÁFRAM FRAM