Gunnar Gunnarsson endurnýjar samning sinn
Miðvörðurinn öflugi Gunnar Gunnarsson hefur endurnýjað samning sinn við knattspyrnudeild Fram. Samningurinn gildir til tveggja ára eða út keppnistímabilið 2022. Gunnar gekk til liðs við Fram frá Þrótti í júlí […]
Alexander Már Þorláksson til Fram
Knattspyrnudeild Fram hefur samið við framherjann Alexander Má Þorláksson til næstu tveggja ára. Samningurinn gildir út keppnistímabilið 2021. Alexander sem er 24 ára gamall gengur til liðs við Fram frá […]