fbpx
Sgfús undirskrift vefur

Sigfús Árni Guðmundsson semur við FRAM til þriggja ára

Knattspyrnudeild FRAM hefur samið við  Sigfús Árna Guðmundsson til næstu þriggja ára.   Sigfús Árni er fæddur árið 2004 og hefur leikið með FRAM frá unga aldri. 

Sigfús er enn í 3. fl. en hefur verið að leika með 2. fl.og núna í haust hefur hann fengið að taka þátt í æfingum mfl. ka.   Sigfús hefur átt sæti í æfingahópum Íslands U15 og núna síðast í æfingahópi Íslands U16.

Sigfús er klárlega einn af okkar framtíðarleikmönnum og verður spennandi að fylgjast með drengnum þroskast í fótboltanum á komandi árum. 

Til hamingju Sigfús Árni

ÁFRAM FRAM

Share this post

Share on facebook
Share on twitter
Share on linkedin
Share on pinterest
Share on email
Shopping cart0
There are no products in the cart!
Continue shopping
0

Skráðu þig á póstlistann!

Fáðu allar fréttir, tilboð og aðrar upplýsingar beint í æð!