fbpx
Ragnheiður gegn ibv urslit vefur

Fimm frá FRAM í afrekshópi Íslands í handbolta

Arnar Pétursson þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í handbolta hefur boðað 18 leikmenn til æfinga í næstu viku í afrekshóp HSÍ.

Afrekshópurinn samanstendur af þeim leikmönnum sem spila á Íslandi og mun hópurinn æfa saman í næstu viku.

Hlé hefur verið gert í bæði Olís-deildinni og Grill 66-deildinni fram á næsta ár en hópurinn mun koma saman og æfa í landsleikjafríinu.

Við FRAMarar erum stoltir af því að eiga fimm fulltrúa í þessum afrekshópi Íslands en þær sem voru valdar frá FRAM að þessu sinni eru:

Katrín Ósk Magnúsdóttir            FRAM
Ragnheiður Júlíusdóttir               FRAM
Kristrún Steinþórsdóttir              FRAM
Lena Margrét Valdimarsdóttir FRAM
Perla Ruth Albertsdóttir              FRAM

Gangi ykkur vel. ÁFRAM FRAM

Share this post

Share on facebook
Share on twitter
Share on linkedin
Share on pinterest
Share on email
Shopping cart0
There are no products in the cart!
Continue shopping
0

Skráðu þig á póstlistann!

Fáðu allar fréttir, tilboð og aðrar upplýsingar beint í æð!