KSÍ hefur valið hóp drengja til að taka þátt í Hæfileikamótun N1 og KSÍ í Reykjavík. Æfingarnar fara fram í Egilshöll sunnudaginn 5.janúar 2020 undir stjórn Lúðvíks Gunnarssonar landsliðsþjálfara Íslands U15.
Við FRAMarar eru sérlega stoltir af því að eiga sjö leikmenn í þessu úrtakshópi en þeir sem valdir voru frá FRAM að þessu sinni eru:
Alexander Máni Björgólfsson FRAM
Breki Baldursson FRAM
Daði Berg Jónsson FRAM
Heiðar Davíð Wathne FRAM
Ívar Björgvinsson FRAM
Þorri Stefán Þorbjörnsson FRAM
Þorsteinn Örn Kjartansson FRAM
Gangi ykkur vel. ÁFRAM FRAM