Taekwondo æfingar að hefjast
Æfingar Taekwondo deildarinnar eru að
komast á fullt eftir jólafrí og hefjast þriðjudaginn 7. janúar.
Við hvetjum alla að koma og nýta sér fría prufutíma.
Æfingar eru á eftirfarandi tímum:
Börn og unglingar í Ingunnarskóla:
Þriðjudagar – Byrjendur kl 18-18:45, framhaldshópar 18:45 – 20:00
Fimmtudagar -Byrjendur kl 17-17:45, framhaldshópar yngri 17:45 – 18:45, eldri
18:45 – 20:00
Föstudagar – Byrjendur kl 17-17:45, framhaldshópar yngri 17:45 – 18:45, eldri
18:45 – 20:00
Fullorðnir í Safamýri:
Mánudaga og miðvikudaga kl 18:45-20:30
Sérstök áhersla á tækni og sjálfsvörn.