fbpx
Mikael og Stefán Orri vefur

Þrír frá FRAM á afreksæfingar KSÍ

Mikael Trausti, Stefán Orri á myndina vantar Nikulás

Valinn hefur verið hópur drengja sem tekur þátt í afreksæfingu á vegum KSÍ fimmtudaginn 16. janúar kl. 17:30 í Fífunni. Að þessu sinni eru æfingarnar í samstarfi við Breiðablik og verða þjálfarar frá Blikum á æfingunni ásamt þjálfurum frá KSÍ.

Við FRAMarar erum stoltir af því að eiga þrjá fulltrúa í þessum afrekshópi KSÍ en þeir sem voru valdir frá FRAM að þessu sinni eru:

Mikael Trausti Viðarsson               FRAM
Nikulás Ásmundarson                    FRAM
Stefán Orri Hákonarson                 FRAM

Gangi ykkur vel. ÁFRAM FRAM

Share this post

Shopping cart0
There are no products in the cart!
Continue shopping
0

Skráðu þig á póstlistann!

Fáðu allar fréttir, tilboð og aðrar upplýsingar beint í æð!