Magnús Stefánsson og Díana Guðjónsdóttir landsliðsþjálfarar Íslands U18 kvenna hafa valið hóp til æfinga 26. – 29. mars nk.
Liðið æfir frá fimmtudegi til sunnudags á höfuðborgarsvæðinu, æfingatímar verða gefnir út í byrjun mars.
Við FRAMarar erum stoltar af því að eiga einn fulltrúa í þessum æfingahópi Íslands en Daðey Ásta var valinn frá FRAM að þessu sinni.
Daðey Ásta Hálfdánsdóttir FRAM
Gangi þér vel Daðey Ásta.
ÁFRAM FRAM