fbpx
Ölgerðin vefur

Ölgerðin og Fram í samstarf.

Ölgerðin og Knattspyrnufélagið Fram hafa undirritað samstarfssamning sem gildir til 2023.
Það þýðir að Ölgerðin og Danól verða einn af aðal styrktaraðilum Knattspyrnufélagsins Fram á þeim tíma.

Ölgerðin, sem er umboðsaðili margra þekktra vörumerkja á borð við Pepsi, Pepsi Max og Lay´s svo eitthvað sér nefnd.
Danól hefur innan sinna raða mjög breyða línu vörumerkja svo sem Merrid og Kitkat svo eitthvað sé nefnd. Ölgerðin og Danól munu á samningstímanum styðja við, bæði afreks- og unglingastarf Fram.

Við bjóðum Ölgerðina og Danól velkomna í Fram fjölskylduna og hlökkum til samstarfsins.

Knattspyrnufélagið FRAM

Share this post

Share on facebook
Share on twitter
Share on linkedin
Share on pinterest
Share on email
Shopping cart0
There are no products in the cart!
Continue shopping
0

Skráðu þig á póstlistann!

Fáðu allar fréttir, tilboð og aðrar upplýsingar beint í æð!