Í kvöld var fyrsta æfing hjá nýstofnuðum meistaraflokki kvenna í knattspyrnu. Æfingin fór fram í Úlfarsárdal undir stjórn Christopher Harrington þjálfara og mættir voru 19 leikmenn.
Næsta æfing verður á morgun miðvikudag kl. 18:00 á Framvellinum í Úlfarsárdal.