fbpx
Bikarmeistarar 2020 með áhorfendum vefur

Sex frá FRAM í landsliðshópi Íslands

Arnar Pétursson, landsliðsþjálfari kvenna í handknattleik, hefur kallað 18 leikmenn til undirbúnings og þátttöku í tveimur næstu leikjum íslenska landsliðsins í undankeppni EM2020. Hópurinn kemur saman til æfinga hér á landi 18. mars. Að þessu sinni er um svokallaðan tvíhöfða að ræða, þ.e. leikið verður við Tyrkland hér heima og að heiman.

Við FRAMarar erum stoltir af því að eiga sex leikmenn í þessu landsliðshópi Íslands en þær sem voru valdar frá FRAM að þessu sinni eru:

Hafdís Renötudóttir                FRAM
Perla Ruth Albertsdóttir         FRAM
Ragnheiður Júlíusdóttir          FRAM
Karen Knútsdóttir                    FRAM
Þórey Rósa Stefánsdóttir         FRAM
Steinunn Björnsdóttir              FRAM

Gangi ykkur vel.

ÁFRAM FRAM

Share this post

Shopping cart0
There are no products in the cart!
Continue shopping
0

Skráðu þig á póstlistann!

Fáðu allar fréttir, tilboð og aðrar upplýsingar beint í æð!