fbpx
Siggi og Ægir vefur

Ægir Hrafn Jónsson hefur framlengt samning sinn við FRAM

Það er handknattleiksdeild FRAM mikil ánægja að tilkynna að Ægir Hrafn Jónsson hefur framlengt samning sinn um 2 ár eða til ársins 2022. Ægir er lykilmaður í okkar liði og einn besti varnarmaður Olís-deildar karla.

Við í Fram erum gríðarlega ánægð með að fá að njóta krafta hans áfram enda er hann mikill liðsmaður og frábær félagi.

Fyrir hönd stjórnar handknattleiksdeildar FRAM
Bjarni Kristinn Eysteinsson
Formaður

Share this post

Share on facebook
Share on twitter
Share on linkedin
Share on pinterest
Share on email
Shopping cart0
There are no products in the cart!
Continue shopping
0

Skráðu þig á póstlistann!

Fáðu allar fréttir, tilboð og aðrar upplýsingar beint í æð!