fbpx
Mfl.kvk.2020-1 (2)

Fram kynnir til leiks 6 nýja leikmenn

Fram kynnir til leiks 6 nýja leikmenn sem ganga til leiks við meistaraflokk kvenna.
Leikmennirnir eru:

Hrafnhildur Líf Jónsdóttir uppalin í Fram.

Petra María Ingvalsdóttir uppalin í Fram en kemur frá Aftureldingu aftur heim.

Sigurlaug Sara Þórsdóttir uppalin í Fram.

Alma Magnúsdóttir Acosta uppalin í Fram.

Herdís Van der Linden og Ester Gunnarsdóttir koma frá KM.

Áfram Fram stelpur!

Share this post

Shopping cart0
There are no products in the cart!
Continue shopping
0

Skráðu þig á póstlistann!

Fáðu allar fréttir, tilboð og aðrar upplýsingar beint í æð!