fbpx
FRAMhús vefur

Gleðilegt sumar !

Kæru FRAMarar
Við vonum að öllum líði vel og að þið hafið komst vel frá því ástandi sem ríkir. Það er mikilvægt á þessum sérkennilegum tímum að fara varlega og fylgja öllum tilmælum. Heilsa okkar er fyrir öllu.

Það er samt ljóst að við náum ekki að halda okkar árlegu sumarhátið í Grafarholti með Framhlaupi og fleiru. Við getum heldur ekki haldið súpuhádegið okkar eða haldið upp á 112 ára afmæli Fram þann 1. maí.
Það verður sennilega ekki hægt að halda uppskeruhátíðir eins til stóð í nokkrum deildum en við látum það ekki á okkur fá en höldum upp á þetta allt að ári.

Nú eru bjartari tímar framundan, komið sumar og stutt í það að starfsemi FRAM geti farið afstað af fullu aftur. Fótboltinn fer að rúlla og flestir okkar iðkendur geta núna hafið æfingar að nýju. Við munum fylgja öllu tilmælum og vanda okkur eins og mögulegt er. Saman komust við í gegnum þetta allt.

Gleðilegt sumar !

Knattspyrnufélagið FRAM

Share this post

Share on facebook
Share on twitter
Share on linkedin
Share on pinterest
Share on email
Shopping cart0
There are no products in the cart!
Continue shopping
0

Skráðu þig á póstlistann!

Fáðu allar fréttir, tilboð og aðrar upplýsingar beint í æð!