Fram framlengir samning sinn við Errea til 2024

Knattspyrnufélagið Fram og Errea á Íslandi skrifuðu í dag  undir áframhaldandi samstarfssamning til næstu fjögurra ára, en Fram hefur leikið í búningum frá Errea frá árinu 2002 eða í átján ár. […]