fbpx
FRAMhús vefur

Til hamingju með daginn

Kæru Framarar

Framkvæmdir í Úlfarsárdal 30. apríl 2020
Framkvæmdir í Úlfarsárdal 30. apríl 2020

Til hamingju með daginn!

Í dag 1. maí  fögnum við Framarar  112 ára afmæli félagsins.  
En veröldin er öðruvísi en hún hefur nokkurn tímann verið á 112 ára æviskeiði Fram.

Við getum ekki haldið okkar hefðbundna afmæliskaffi þetta árið en munum halda upp á daginn að ári.

Við skulum samt fagna þessum degi, það  hefur aldrei verið meiri þörf en núna fyrir alla Framara.

Það er mikilvægt að við stöndum saman á þessum sérstöku tímum, hugsum vel hvert um annað, um félagið okkar og sýnum stuðning.

Til hamingju Framarar.

Kveðja
Sigurður Ingi Tómasson
Formaður Knattspyrnufélagsins Fram.

Share this post

Share on facebook
Share on twitter
Share on linkedin
Share on pinterest
Share on email
Shopping cart0
There are no products in the cart!
Continue shopping
0

Skráðu þig á póstlistann!

Fáðu allar fréttir, tilboð og aðrar upplýsingar beint í æð!