
Það er handknattleiksdeild Fram mikil ánægja að tilkynna að Elías Bóasson skrifaði í dag undir 2 ára samning við Fram.
Elías er uppalinn í Fram og er gegnheill Framari. Það er mikill fengur fyrir okkur að fá hann aftur heim enda toppleikmaður og toppmaður hér á ferð.
Velkominn heim Elías!
Áfram Fram!