Fimm frá Fram í æfingahóp Íslands U16

Landsliðsþjálfarar Íslands handbolta U-16 ára kvenna, þau Ágúst Jóhannsson, Rakel Dögg og Árni Stefán hafa valið tvo hópa til æfinga helgina 5.-7. júní nk. Hópnum hefur verið skipt upp í […]

Alfreð Þorsteinsson heiðursfélagi Fram er látinn

Alfreð Þorsteinsson, heiðursfélagi Knattspyrnufélagsins Fram, lést aðfaranótt fimmtudagsins 28. maí 2020, 76 ára að aldri. Alfreð, sem fæddist 15. febrúar 1944, var fæddur og uppalinn Framari. Hann lék knattspyrnu með […]