

Magnús Stefánsson og Díana Guðjónsdóttir landsliðsþjálfarar Íslands U18 kvenna hafa valið 24 leikmenn til æfinga næstu tvær helgar. Æfingar fara fram að Ásvöllum og í Kórnum.
Við Framarar eru stoltir af því að eiga tvo fulltrúa í þessu æfingahópi Íslands en þær sem voru valdar frá Fram að þessu sinni eru:
Daðey Ásta Hálfdánsdóttir Fram
Margrét Castillo Fram
Gangi ykkur vel.
ÁFRAM FRAM