fbpx
FRAM vefur

Reykjavíkurúrvalið, 20 drengir frá Fram

HKRR hefur valið Reykjavíkurúrval,  hóp drengja fæddar 2004-2006 sem kemur sama til æfinga í júní 2020. Æfingarnar fara fram helgina 19. – 21. júní og fara fram í Reykjavík.

Við FRAMarar eru stoltir af því að eiga 20 drengi sem voru valdir í þessa úrtakshópa Reykjavíkur en þær sem voru valdar frá Fram að þessu sinni eru:

Æfingahópur 2004-drengjaBreki Hrafn Árnason  Fram
Elías Hergeirsson  Fram
Ísak Ísfeld    Fram
Kjartan Júlíusson  Fram
Kristján Örn Stefánsson  Fram
Sigurður Bjarki Jónsson  Fram
Tindur Ingólfsson  Fram
Veigar Harðarson  Fram

Æfingahópur 2005-drengja
Arnþór Sævarsson  Fram
Aron Arnarsson   Fram
Daníel Stefán Reynisson Fram
Eggert Ólafsson   Fram
Gabríel Ægisson   Fram
Garpur Gylfason  Fram
Halldór Tristan Jónsson  Fram
Þórbergur Hlynsson  Fram

Æfingahópur 2006-drengja
Jóhann Ægisson   Fram
Marel Baldvinsson  Fram
Þorri Stefán Þorbjörnsson Fram
Þorsteinn Örn Kjartansson Fram

Gríðarlega flottur hópur drengja, gangi ykkur vel.

ÁFRAM FRAM

Share this post

Share on facebook
Share on twitter
Share on linkedin
Share on pinterest
Share on email
Shopping cart0
There are no products in the cart!
Continue shopping
0

Skráðu þig á póstlistann!

Fáðu allar fréttir, tilboð og aðrar upplýsingar beint í æð!