
HKRR hefur valið Reykjavíkurúrval, hóp stúlkan fæddar 2004-2006 sem kemur sama
til æfinga í júní 2020. Æfingarnar fara fram helgina 19. – 21. júní og fara
fram í Reykjavík.
Við FRAMarar eru stoltir af því að eiga 24 stúlkur sem voru valdar í þessa
úrtakshópa Reykjavíkur en þær sem voru valdar frá Fram að þessu sinni eru:
Æfingahópur 2004-stúlkna
Brynhildur Thorsteinson Fram
Elín Ása Bjarnadóttir Fram
Íris Gísladóttir Fram
Lív Höskuldsdóttir Fram
Sara Reykdal Fram
Valgerður Arnalds Fram
Vigdís Elíasdóttir Fram
Æfingahópur 2005-stúlkna
Aleksandra Zyrek Fram
Amelía Eik Bjarkadóttir Fram
Anna Theresa Daníelsdóttir Fram
Emma Brá Óttarsdóttir Fram
Eydís Pálmadóttir Fram
Margrét Á. Bjarnhéðinsdóttir Fram
María Dagmar Tómasdóttir Fram
Nanna Snorradóttir Fram
Sóldís Rós Ragnarsdóttir Fram
Æfingahópur 2006-stúlkna
Bergdís Sveinsdóttir Fram
Dagmar Pálsdóttir Fram
Embla Dögg Aðalsteinsdóttir Fram
Embla Guðný Jónsdóttir Fram
Ingibjörg Eva Baldvinsdóttir Fram
Ingunn María Brynjarsdóttir Fram
Jana Kristín Leifsdóttir Fram
Sara Rún Gísladóttir Fram
Enginn smá hópur sem við eigum, gangi ykkur vel.
ÁFRAM FRAM