fbpx
Harpa gegn ibv vefur

Fimm frá Fram í B-landslið kvenna.

Jónína Hlín
Kristrún
Lena Margrét
Sara Sif.
Harpa María

Arn­ar Pét­urs­son, landsliðsþjálf­ari kvenna í hand­knatt­leik, hef­ur valið 21 leik­mann til æf­inga með B-landsliði kvenna. Æfing­arn­ar munu fara fram dag­ana 24.-27. júní en í liðinu er blanda af eldri leik­mönn­um sem hafa verið nálægt eða í kring­um A-landsliðið und­an­far­in ár. Þá eru einnig leikmenn í hópn­um sem hafa staðið sig vel með yngri landsliðum Íslands. 

“Við vilj­um kynn­ast fleiri leik­mönn­um og víkka sjón­deild­ar­hring­inn áður en við velj­um næsta hóp, það er tölu­verður tími núna í næsta verk­efni og því rétt að gefa fleir­um tæki­færi á að mæta á æf­ing­ar hjá okk­ur,“ sagði Arn­ar Pét­urs­son um valið á hópn­um.

Við FRAMarar eru auðvitað stoltir af því að eiga fimm leikmenn í þessum æfingahópi Íslands en þær sem voru valdar frá Fram að þessu sinni eru:

Harpa María Friðgeirs­dótt­ir                 Fram
Jón­ína Hlín Hans­dótt­ir                        Fram
Kristrún Steinþórs­dótt­ir                       Fram
Lena Mar­grét Valdi­mars­dótt­ir             Fram
Sara Sif Helga­dótt­ir                             Fram

Gangi ykkur vel.

ÁFRAM FRAM

Share this post

Share on facebook
Share on twitter
Share on linkedin
Share on pinterest
Share on email
Shopping cart0
There are no products in the cart!
Continue shopping
0

Skráðu þig á póstlistann!

Fáðu allar fréttir, tilboð og aðrar upplýsingar beint í æð!