Árskortasala FRAM í handbolta hófst í dag. Stuðningsmenn FRAM gefst kostur á að kaupa sér árskort á litlar 15.000 krónur og gildir það á alla leiki í deild!
Vertu með frá upphafi og keyptu kort af handknattleiksdeild FRAM
Upplýsingar og pantanir tekur Þorgrímur Smári á toggi@fram.is