fbpx
Kristrún gegn KA vefur

Sex frá Fram í æfingahópi Íslands í handbolta kvenna

Arn­ar Pét­urs­son, þjálf­ari ís­lenska kvenna­landsliðsins í hand­knatt­leik, hef­ur valið 19 leik­menn til æf­inga en hóp­ur­inn mun hitt­ast og æfa sam­an í Vest­manna­eyj­um, dag­ana 28. sept­em­ber – 3. októ­ber næstkomandi.

Við Framarar erum stoltir af því að eiga sex leikmenn í þessum æfingahópi Íslands en þær sem voru valdar frá Fram að þessu sinni eru:

Haf­dís Renötu­dótt­ir,                            Fram
Katrín Ósk Magnús­dótt­ir,                    Fram
Perla Ruth Al­berts­dótt­ir                       Fram
Ragn­heiður Júlí­us­dótt­ir,                     Fram
Kristrún Steinþórs­dótt­ir,                      Fram
Stein­unn Björns­dótt­ir,                         Fram

Gangi ykkur vel.

ÁFRAM FRAM

Share this post

Shopping cart0
There are no products in the cart!
Continue shopping
0

Skráðu þig á póstlistann!

Fáðu allar fréttir, tilboð og aðrar upplýsingar beint í æð!