Sælir Framarar
Vegna hertra aðgerða til að sporna við útbreiðslu Covid-19 og tilmæla sóttvarnarlæknis ætlum við að gera hlé á Getrauna kaffi Fram.
Ljóst að við getum bara tekið við 20 manns í kaffið og ekki hægt að tryggja 2 metra regluna, þannig að við þurfum að loka á getraunastarfið hérna í Framhúsi.
Tökum okkur frí næstu tvo laugardaga, metum svo stöðuna.
Látum ykkur vita um leið og eitthvað breytist.
Knattspyrnufélagið Fram-