Fjórir frá Fram í úrtakshópi Íslands U15

Lúðvík Gunnarsson, landsliðsþjálfari Íslands U15 karla, hefur valið leikmannahóp sem kemur saman  til úrtaksæfinga dagana 8. – 10. febrúar 2021. Við Framarar erum stoltir af því að eiga fjóra fulltrúa […]