Karen Knútsdóttir og Ragnheiður Júlíusdóttir eru flognar af stað til Slóveníu. Þar mæta þær heimakonum með íslenska landsliðinu. Fyrri leikur liðanna fer fram á laugardaginn og seinni hér heima á miðvikudaginn.
Gangi ykkur vel stelpur!
Fáðu allar fréttir, tilboð og aðrar upplýsingar beint í æð!