Þjálfarar yngri landsliða HSÍ hafa valið sína hópa fyrir sín lið en áætlað er að liðin æfi á höfuðborgarsvæðinu 6. – 8. ágúst. Við Framarar eigum nokkra flotta einstaklinga í þessum hópum!
u-14 kk:
Max Emil Stenlund
u-15 kk:
Markús Páll Ellertsson
u-15 kvk:
Bergdís Sveinsdóttir
Dagmar Guðrún Pálsdótti
Embla Guðný Jónsdóttir
Ingibjörg Eva Baldvinsdóttir
Sara Rún Gísladóttir
u-17 kk:
Breki Hrafn Árnason
Eiður Rafn Valsson
Kjartan Þór Júlíusson
Reynir Þór Stefánsson
Tindur Ingólfsson
U-19 karla og U-17 kvenna hafa þegar hafið æfingar en þau halda á EM í ágúst. U-19 ára landslið kvenna tók þátt á EM í júlí og mun því ekki æfa að þessu sinni.
Allar æfingarar fara fram á höfuðborgarsvæðinu en æfingatímar verða auglýstir í byrjun næstu viku.
Nánari upplýsingar veita þjálfarar liðanna.
Hópana má sjá í viðhengi og í frétt á heimasíðu HSÍ.