fbpx
Fyrir heimasíðu

Framarar valdir í landsliðsverkefni!

Þjálfarar yngri landsliða HSÍ hafa valið sína hópa fyrir sín lið en áætlað er að liðin æfi á höfuðborgarsvæðinu 6. – 8. ágúst. Við Framarar eigum nokkra flotta einstaklinga í þessum hópum!

u-14 kk:
Max Emil Stenlund

u-15 kk:
Markús Páll Ellertsson

u-15 kvk:
Bergdís Sveinsdóttir
Dagmar Guðrún Pálsdótti
Embla Guðný Jónsdóttir
Ingibjörg Eva Baldvinsdóttir
Sara Rún Gísladóttir

u-17 kk:
Breki Hrafn Árnason
Eiður Rafn Valsson
Kjartan Þór Júlíusson
Reynir Þór Stefánsson
Tindur Ingólfsson

U-19 karla og U-17 kvenna hafa þegar hafið æfingar en þau halda á EM í ágúst. U-19 ára landslið kvenna tók þátt á EM í júlí og mun því ekki æfa að þessu sinni.

Allar æfingarar fara fram á höfuðborgarsvæðinu en æfingatímar verða auglýstir í byrjun næstu viku.

Nánari upplýsingar veita þjálfarar liðanna.

Hópana má sjá í viðhengi og í frétt á heimasíðu HSÍ.

https://www.hsi.is/yngri-landslid-aefingar-6-8-agust/

Share this post

Share on facebook
Share on twitter
Share on linkedin
Share on pinterest
Share on email
Shopping cart0
There are no products in the cart!
Continue shopping
0

Skráðu þig á póstlistann!

Fáðu allar fréttir, tilboð og aðrar upplýsingar beint í æð!