Nú er kominn tími til þess að skála Framarar!
Októberfest 9. október í samkomusal Fram í Safamýri 26
Húsið opnar 18.30 og dagskrá byrjar 19.00
- Stefán Pálsson stígur á stokk og fer yfir 6-7 gerðir af bjórum – svokallað bjórsmakk þar sem fjórir einstaklingar deila saman hverjum bjór (hellt í glös).
- Grillum pylsur á þýska mátanum – bratwurst og aðrar kryddpylsur frá Kjarnafæði ásamt nokkrum gerðum af sósum. Enginn fer svangur heim!
- Happdrætti þar sem einstaklingar geta haft heppnina með sér og unnið skemmtilega vinninga.
- Jón Sig rífur fram gítarinn og tekur nokkra skemmtilega slagara
ATH: Aðeins 200 miðar í boði og því er best að hafa hraðann á!
Takið daginn frá og skálum saman Framarar!
Miðar fást á tix.is: https://tix.is/is/event/12043/oktoberfest-fram/?fbclid=IwAR0zgaAfmHfrhrEBMNpnit8_5l8MiFS0oTBItzzg7DaAhjWM0JZ5N7iRVn0