Guðmundur Helgi Pálsson og Dagur Snær Steingrímsson þjálfarar U-16 ára landsliðs kvenna hafa valið hóp til æfinga 8. – 10.
október nk.
Í þessum æfingahóp eru eingöngu stúlkur fæddar 2006.
Æfingarnar fara fram á höfuðborgarsvæðinu en æfingatímar verða auglýstir í byrjun næstu viku.
Allar nánari upplýsingar gefa þjálfarar liðsins.
Þjálfarar:
Guðmundur Helgi Pálsson, ghpalsson@gmail.com
Dagur Snær Steingrímsson, dagurss@gmail.com
Leikmannahópur: Ásrún Inga Arnarsdóttir, Valur
Dagbjört Sara Ingadóttir, Haukar
Dagmar Guðrún Pálsdóttir, Fram
Elísabet Millý Elíasardóttir, Stjarnan
Ester Amira Ægisdóttir, Haukar
Eva Sóley Sigsteinsdóttir, Stjarnan
Guðbjörg Erla Steinarsdóttir, HK
Gyða Kristín Ásgeirsdóttir, FH
Hekla Halldórsdóttir, KA/Þór
Herdís Eiríksdóttir, ÍBV
Ingibjörg Erla Sigurðardóttir, Stjarnan
Ingibjörg Eva Baldvinsdóttir, Fram
Ingibjörg Lára Ingvarsdóttir, HK
Jenný Dís Guðmundsdóttir, HK
Katla Sigurþórsdóttir, Valur
Kristbjörg Erlingsdóttir, Valur
Lydía Gunnþórsdóttir, KA/Þór
Matthildur Bjarnadóttir, Fram
Sara Lind Fróðadóttir, Valur
Sara Rún Gísladóttir, Fram
Sif Hallgrímsdóttir, Haukar
Sigurborg Katla Sveinbjörnsdóttir, Valur
Silja Borg Kristjánsdóttir, Valur
Sóley Björt Magnúsdóttir, ÍR
Sólveig Þórmundsdóttir, Valur
Þóra Hrafnkelsdóttir, Haukar