Sælir félagar
Vegna mikilla forfalla og aðstæðna í þjóðfélaginu verðum við að taka þá erfiðu ákvörðun að FRESTA Herrakvöldi Fram.
Því miður er það staðan eftir mörg samtöl í dag. Það er bara því miður erfitt að halda svona samkomu í stöðu sem þessari.
Við stefnum á að halda Herrakvöld FRAM um leið og tækifæri gefst.
Munum kynna það fljótlega.
Knattspyrnufélagið Fram