Jörundur Áki Sveinsson, landsliðsþjálfari Íslands U17 karla, hefur valið leikmannahóp sem kemur saman til æfinga dagana 22.- 24.nóvember n.k.
Við Framarar erum stoltir af því að eiga tvo fulltrúa í þessu æfingahópi Íslands en þeir sem voru valdir frá Fram að þessu sinni eru:
Mikael Trausti Viðarsson Fram
Stefán Orri Hákonarson Fram
Gangi ykkur vel.
ÁFRAM FRAM