Íslenska kvennalandsliðið í handbolta heldur til Cheb í Tékklands 23. nóvember nk. Landsliðin munu þar taka þátt í tveimur aðgreindum 4 liða mótum ásamt Noregi, Sviss og Tékklandi, mótið fer fram 25. – 27. nóvember.
Framarar eiga fjóra leikmenn og einn liðsstjóra í hópnum
Hafdís Renötudóttir
Harpa María Friðgeirsdóttir
Ragnheiður Júlíusdóttir
Þórey Rósa Stefánsdóttir
Þórey Rósa Stefánsdóttir
Þorbjörg Jóhanna Gunnarsdóttir, liðsstjóri
Gangi ykkur vel!
