fbpx
Leikir KVK (29)

Framarar halda út til Tékklands

Íslenska kvennalandsliðið í handbolta heldur til Cheb í Tékklands 23. nóvember nk. Landsliðin munu þar taka þátt í tveimur aðgreindum 4 liða mótum ásamt Noregi, Sviss og Tékklandi, mótið fer fram 25. – 27. nóvember.
 
Framarar eiga fjóra leikmenn og einn liðsstjóra í hópnum
 
Hafdís Renötudóttir
Harpa María Friðgeirsdóttir
Ragnheiður Júlíusdóttir
Þórey Rósa Stefánsdóttir
 
Þorbjörg Jóhanna Gunnarsdóttir, liðsstjóri
 
Gangi ykkur vel!

Share this post

Shopping cart0
There are no products in the cart!
Continue shopping
0

Skráðu þig á póstlistann!

Fáðu allar fréttir, tilboð og aðrar upplýsingar beint í æð!