Guðmundur Helgi Pálsson og Dagur Snær Steingrímsson landsliðsþjálfarar Íslands U16 kvenna í handbolta, hafa valið æfingahóp sem kemur saman til æfinga helgina 26.-28. nóvember.
Við Framarar erum stoltir af því að eiga fjóra fulltrúa í þessi æfingahópi Íslands en þær sem voru valdar frá Fram að þessu sinni eru:
Dagmar Guðrún Pálsdóttir Fram
Ingibjörg Eva Baldvinsdóttir Fram
Matthildur Bjarnadóttir Fram
Sara Rún Gísladóttir Fram
Gangi ykkur vel.
ÁFRAM FRAM