Íþróttamaður Fram 2021 – Ólafur Íshólm Ólafsson
Ólafur Íshólm Ólafsson markvörður Fram er fæddur árið 1995. Ólafur er uppalinn Fylkismaður og lék með öllum yngri flokkum Fylkis og upp í meistaraflokk áður en hann skipti yfir í […]
Drætti í jólahappadrætti handknattleiksdeildar frestað til 10. jan. 2022
Vegna óviðráðanlegra orsaka frestum við drætti í jólahappadrætti handknattleiksdeildar til mánudagsins 10. jan. 2022. Þeir sem eiga eftir að skila óseldum miðum eru hvattir til að gera það sem allra […]