Jörundur Áki Sveinsson, landsliðsþjálfari U17 ára landsliðs Íslands, hefur valið hóp, sem kemur saman til æfinga dagana 19.-21.janúar, 2022.
Við Framarar erum stoltir af því að eiga tvo fulltrúa í þessu æfingahópi Íslands en þeir sem voru valdir frá Fram að þessu sinni eru:
Mikael Trausti Viðarsson Fram
Stefán Orri Hákonarson Fram
Gangi ykkur vel.
ÁFRAM FRAM