fbpx
Leikir KVK (46)

Tveir nýir leikmenn með félagaskipti í FRAM

Tveir nýir leikmenn hafa fengið félagaskipti í FRAM.
 
Sunneva Einarsdóttir – fyrrum leikmaður félagsins er komin aftur heim. Hún ætlar að amk að aðstoða Fram út tímabilið.
 
Magnús Öder Einarsson – Leikmaður úr Selfoss. Hefur einnig spilað með Gróttu í úrvalsdeildinni. Leikmaðurinn kemur til með að styrkja núverandi hóp seinni hluta tímabils í hið minnsta.
 
Gangi ykkur vel og velkomin heim Sunneva!

Share this post

Share on facebook
Share on twitter
Share on linkedin
Share on pinterest
Share on email
Karfa0
There are no products in the cart!
Halda áfram að versla
0