fbpx
Leikir KVK (46)

Tveir nýir leikmenn með félagaskipti í FRAM

Tveir nýir leikmenn hafa fengið félagaskipti í FRAM.
 
Sunneva Einarsdóttir – fyrrum leikmaður félagsins er komin aftur heim. Hún ætlar að amk að aðstoða Fram út tímabilið.
 
Magnús Öder Einarsson – Leikmaður úr Selfoss. Hefur einnig spilað með Gróttu í úrvalsdeildinni. Leikmaðurinn kemur til með að styrkja núverandi hóp seinni hluta tímabils í hið minnsta.
 
Gangi ykkur vel og velkomin heim Sunneva!

Share this post

Shopping cart0
There are no products in the cart!
Continue shopping
0

Skráðu þig á póstlistann!

Fáðu allar fréttir, tilboð og aðrar upplýsingar beint í æð!