Tveir nýir leikmenn hafa fengið félagaskipti í FRAM.
Sunneva Einarsdóttir – fyrrum leikmaður félagsins er komin aftur heim. Hún ætlar að amk að aðstoða Fram út tímabilið.
Magnús Öder Einarsson – Leikmaður úr Selfoss. Hefur einnig spilað með Gróttu í úrvalsdeildinni. Leikmaðurinn kemur til með að styrkja núverandi hóp seinni hluta tímabils í hið minnsta.
Gangi ykkur vel og velkomin heim Sunneva!