fbpx
273153678_1302945813545218_494786262303105842_n

Stefán Arnarson FRAMlengir

Það er handknattleiksdeild Fram mikil ánægja að tilkynna að hinn sigursæli þjálfari Stefán Arnarson hefur framlengt samning sinn til vorsins 2023. Það er óhætt að segja að Stefán hafi skilað góðu starfi frá því hann kom til okkar í Fram frá Val vorið 2014. Hann hefur stýrt kvennaliðinu síðan og skilað frábæru starfi.
 
Við í Fram erum gríðarlega ánægð með að tryggja okkur krafta hans áfram enda einn sigursælasti þjálfari handboltans á Íslandi. Það eru spennandi tímar framundan hjá okkur í Fram er við flytjum í nýtt hús í vor. Stefán mun stýra kvennaliðinu á okkar fyrsta tímabili á nýjum heimavelli.
 
Áfram Fram!

Share this post

Share on facebook
Share on twitter
Share on linkedin
Share on pinterest
Share on email
Shopping cart0
There are no products in the cart!
Continue shopping
0

Skráðu þig á póstlistann!

Fáðu allar fréttir, tilboð og aðrar upplýsingar beint í æð!