fbpx
Silja katrín gegn Þrótti

Silja Katrín lék í gær sinn fyrsta leik fyrir mfl. kvenna.

Í gær spilaði meistaraflokkur kvenna við Þrótt í Reykjavíkurmótinu. Úrslitin voru svosem ekki sérstakt fagnaðarefni en við getum þó glaðst verulega yfir því að Silja Katrín Gunnarsdóttir spilaði sinn fyrsta keppnisleik í meistaraflokki.
Silja er fædd 2008 og því á eldra ári í 4.flokki.  Gaman að segja frá því að stúlka er fædd 28. desember og því ný orðinn 13 ára. Silja kom inn í seinni hálfleik gegn Þrótti og stóð sig vel.

Við óskum Silju innilega til hamingju með fyrsta leikinn og erum spennt að sjá hana þroskast og þróast sem leikmaður.
Knattspyrnudeild Fram

Share this post

Share on facebook
Share on twitter
Share on linkedin
Share on pinterest
Share on email
Shopping cart0
There are no products in the cart!
Continue shopping
0

Skráðu þig á póstlistann!

Fáðu allar fréttir, tilboð og aðrar upplýsingar beint í æð!