fbpx
Leikir KK - 2022-02-16T155411.224

Stefán Darri framlengir!

Það er handknattleiksdeild Fram mikil ánægja að tilkynna að fyrirliði karlaliðs Fram Stefán Darri Þórsson hefur framlengt samning sinn til ársins 2025. Stefán Darra þarf ekki að kynna fyrir nokkrum Framara enda einn af okkar lykilmönnum innan vallar sem utan.
 
“Stefán Darri er ósérhlífinn og gríðarlega duglegur leikmaður sem fer fyrir okkar liði. Hann er blár í gegn og við í Fram erum þakklát fyrir að hafa hann í okkar röðum. Hann er fyrirmynd fyrir okkar yngri iðkendur og umfram allt frábær handboltamaður” segir Bjarni Kristinn Eysteinsson formaður hkd. Fram.
Fleiri fréttir af samningamálum er að vænta á næstu dögum.
 
Áfram Fram!

Share this post

Share on facebook
Share on twitter
Share on linkedin
Share on pinterest
Share on email
Shopping cart0
There are no products in the cart!
Continue shopping
0

Skráðu þig á póstlistann!

Fáðu allar fréttir, tilboð og aðrar upplýsingar beint í æð!