Karen Knúts framlengir samning sinn
Karen Knúts framlengir samningsinn til næstu þriggja tímabila! Það er handknattleiksdeild Fram mikil ánægja að tilkynna að Karen hefur skrifa undir nýjan þriggja ára samning við félagið. Karen þarf ekki að […]
Hafdís og Þórey valdar í landsliðið!
Arnar Pétursson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í handbolta, hefur valið nítján manna æfingahóp fyrir leikina gegn Tyrklandi í undankeppni EM 2022 í næsta mánuði. Markverðir: Elín Jóna Þorsteinsdóttir, Ringköbing Håndbold (35/1)Hafdís Renötudóttir, Fram […]
Níu frá Fram á Hæfileikamótun HSÍ
Hæfileikamótun HSÍ fer fram helgina 26. – 27. febrúar nk. þar æfa stelpur og strákar fædd 2008. Æfingar fara fram í Kaplakrika undir stjórn Guðlaugs Viggóssonar yfirþjálfari Hæfileikamótunar HSÍ. Dagskráin […]