fbpx
FRAM vefur

Níu frá Fram á Hæfileikamótun HSÍ

Hæfileikamótun HSÍ fer fram helgina 26. – 27. febrúar  nk.  þar æfa stelpur og strákar fædd 2008. Æfingar fara fram í Kaplakrika undir stjórn Guðlaugs Viggóssonar yfirþjálfari Hæfileikamótunar HSÍ.

Dagskráin er eftirfarandi :

Við Framarar erum stoltir af því að eiga átta fulltrúa sem fá að mæta á Hæfileikamótun HSÍ núna um helgina.  Þeir sem valdir voru að þessu sinni eru:

Hæfileikamótun – stelpur:
Ásdís Arna Styrmisdóttir                   Fram
Edda María Einarsdóttir                    Fram
Sylvía Dröfn Stefánsdóttir                Fram
Silja Katrín Gunnarsdóttir                Fram
Þóra Guðmundsdóttir                       Fram

Hæfileikamótun – strákar:
Viktor Bjarki Daðason                       Fram
Jökull Bjarki Elfu Ómarsson              Fram
Aron Óli Saber Thelmuson               Fram
Kristófer Tómas Gíslason                 Fram

Laugardagurinn 26.febrúar

12:00-14:00 – Strákar ( Taktík )
14:00-16:00 – Stelpur ( Taktík )
16:30-18:15 Strákar ( Mót )
18:15-20:00 Stelpur ( Mót )

Sunnudagurinn 27.febrúar

09:00 – 11:00 – Stelpur ( Mót )
11:00-12:00 Fundaraðstaða ( Markmið og framhald )
11:00 – 13:00 – Strákar ( Mót )
13:00-14:00 Fundaraðstaða ( Markmið og framhald )

Gangi ykkur vel. 

ÁFRAM FRAM 

Share this post

Share on facebook
Share on twitter
Share on linkedin
Share on pinterest
Share on email
Karfa0
There are no products in the cart!
Halda áfram að versla
0