fbpx
FRAM vefur

Níu frá Fram á Hæfileikamótun HSÍ

Hæfileikamótun HSÍ fer fram helgina 26. – 27. febrúar  nk.  þar æfa stelpur og strákar fædd 2008. Æfingar fara fram í Kaplakrika undir stjórn Guðlaugs Viggóssonar yfirþjálfari Hæfileikamótunar HSÍ.

Dagskráin er eftirfarandi :

Við Framarar erum stoltir af því að eiga átta fulltrúa sem fá að mæta á Hæfileikamótun HSÍ núna um helgina.  Þeir sem valdir voru að þessu sinni eru:

Hæfileikamótun – stelpur:
Ásdís Arna Styrmisdóttir                   Fram
Edda María Einarsdóttir                    Fram
Sylvía Dröfn Stefánsdóttir                Fram
Silja Katrín Gunnarsdóttir                Fram
Þóra Guðmundsdóttir                       Fram

Hæfileikamótun – strákar:
Viktor Bjarki Daðason                       Fram
Jökull Bjarki Elfu Ómarsson              Fram
Aron Óli Saber Thelmuson               Fram
Kristófer Tómas Gíslason                 Fram

Laugardagurinn 26.febrúar

12:00-14:00 – Strákar ( Taktík )
14:00-16:00 – Stelpur ( Taktík )
16:30-18:15 Strákar ( Mót )
18:15-20:00 Stelpur ( Mót )

Sunnudagurinn 27.febrúar

09:00 – 11:00 – Stelpur ( Mót )
11:00-12:00 Fundaraðstaða ( Markmið og framhald )
11:00 – 13:00 – Strákar ( Mót )
13:00-14:00 Fundaraðstaða ( Markmið og framhald )

Gangi ykkur vel. 

ÁFRAM FRAM 

Share this post

Shopping cart0
There are no products in the cart!
Continue shopping
0

Skráðu þig á póstlistann!

Fáðu allar fréttir, tilboð og aðrar upplýsingar beint í æð!