Sóldís Rós, sem er fædd árið 2005, er ein af okkar ungu og efnilegu stelpum. Sóldís hefur tekið miklum framförum í vetur og staðið sig frábærlega. Hún var valin í æfingahóp U-18 ára landsliðsins á dögunum og hefur vakið verðskuldaða athygli í vetur fyrir frammistöðu sína með ungmennaliðinu og 3.flokki.
FRAMtíðin er björt!
Áfram Fram!