fbpx
34

Sóldís Rós Ragnarsdóttir skrifar undir 2 ára samning!

Sóldís Rós, sem er fædd árið 2005, er ein af okkar ungu og efnilegu stelpum. Sóldís hefur tekið miklum framförum í vetur og staðið sig frábærlega. Hún var valin í æfingahóp U-18 ára landsliðsins á dögunum og hefur vakið verðskuldaða athygli í vetur fyrir frammistöðu sína með ungmennaliðinu og 3.flokki.
 
FRAMtíðin er björt!
 
Áfram Fram!

Share this post

Shopping cart0
There are no products in the cart!
Continue shopping
0

Skráðu þig á póstlistann!

Fáðu allar fréttir, tilboð og aðrar upplýsingar beint í æð!