Í hádeginu var dregið í undanúrslitum CocaCola bikarsins. Stelpurnar drógust á móti KA/Þór en þau lið mættust í bikarúrslitum í covid-bikarkeppninni í haust þar sem KA/Þór fór með sigur af hólmi.
Leikir liðanna í vetur hafa verið skemmtilegir. Hvetjum Framara til þess að fjölmenna á undanúrslitin sem verða leikin 9. mars. Nánari staðsetning og tímasetning í næstu viku.
Undanúrslit 9. mars (miðvikudagur)
Ef Fram fer alla leið:
Úrslit 12. mars (laugardagur)
Áfram FRAM
