Jörundur Áki Sveinsson, landsliðsþjálfari Íslands U17 karla, hefur valið leikmannahóp sem kemur saman til æfinga 7.-9.mars n.k.
Við Framarar erum stoltir af því að eiga einn fulltrúa í þessu æfingahópi Íslands en Stefán Orri var valinn frá Fram að þessu sinni.
Stefán Orri Hákonarson Fram
Gangi þér vel.
ÁFRAM FRAM