fbpx
Gríptu kemur út 13. mars (2)

Gríptu – tímarit handknattleiksdeildar er komið út!

Gríptu – tímarit handknattleiksdeildar FRAM kom út í dag!
 
Meðal efnis í blaðinu eru viðtöl við Bjarka Bóasson Framara og dómara, Steinunni Björns leikmann kvennaliðsins og Magga Erlends sem tók fram skóna á ný leik í vetur.
 
Á næstu dögum verður blaðinu dreift um Grafarholtið.
 
Fyrir þá sem sem geta ekki beðið eftir að lesa geta komið í Fram heimilið og náð í eintak.
 
Einnig er netútgáfa í boði fyrir áhugasama:
 
Þökkum öllum þeim sem lögðu verkefninu lið og gerðu blaðið að veruleika. Takk!
 
Áfram FRAM

Share this post

Share on facebook
Share on twitter
Share on linkedin
Share on pinterest
Share on email
Shopping cart0
There are no products in the cart!
Continue shopping
0

Skráðu þig á póstlistann!

Fáðu allar fréttir, tilboð og aðrar upplýsingar beint í æð!