fbpx
Gríptu kemur út 13. mars (2)

Gríptu – tímarit handknattleiksdeildar er komið út!

Gríptu – tímarit handknattleiksdeildar FRAM kom út í dag!
 
Meðal efnis í blaðinu eru viðtöl við Bjarka Bóasson Framara og dómara, Steinunni Björns leikmann kvennaliðsins og Magga Erlends sem tók fram skóna á ný leik í vetur.
 
Á næstu dögum verður blaðinu dreift um Grafarholtið.
 
Fyrir þá sem sem geta ekki beðið eftir að lesa geta komið í Fram heimilið og náð í eintak.
 
Einnig er netútgáfa í boði fyrir áhugasama:
 
Þökkum öllum þeim sem lögðu verkefninu lið og gerðu blaðið að veruleika. Takk!
 
Áfram FRAM

Share this post

Shopping cart0
There are no products in the cart!
Continue shopping
0

Skráðu þig á póstlistann!

Fáðu allar fréttir, tilboð og aðrar upplýsingar beint í æð!