Línumaðurinn Svala Júlía Gunnarsdóttir hefur skrifað undir nýjan 2 ára samning við félagið. Svala hefur verið burðarás í Fram U liðinu undanfarin ár og fer hlutverk hennar með aðalliðinu stækkandi.
Vel gert, áfram FRAM!

© KNATTSPYRNUFÉLAGIÐ FRAM - KENNITALA: 491070-0139 - SÍMANÚMER: 533 5600 - HEIMILISFANG: Úlfarsbraut 126, 113 REYKJAVÍK
Fáðu allar fréttir, tilboð og aðrar upplýsingar beint í æð!