Marissa Dora, Kanadískur markvörður til liðs við Fram.

Meistaraflokkur kvenna hefur samið við hina Kanadísku Marissa Dora Zuchetto fyrir átökin í 2.deild kvenna í sumar. Marissa er 23 ára gömul, fædd 1999, og spilar sem markvörður. Hún kemur […]
Framherjakortin eru komin í sölu

Framherjar eru stuðningsmannaklúbbur knattspyrnudeildar Fram. Félagsmenn greiða mánaðarlega fjárhæð (eða eingreiðslu) sem rennur til rekstrar afreksstarfs félagsins. Þessi stuðningur skiptir sköpum í rekstrinum og gerir allt starfið stöðugra. Með því […]