Nýtt verkefni fór af stað í Úlfarsárdalnum í vikunni hjá almenningsíþróttadeild Fram, Fótbolta Fitness. Konur á öllum aldri mætu í dalinn og skemmtu sér vel. Fótbolta Fitness er frábær nýjung þar sem
blandað er saman fjölbreyttum styrktar-, þol og fótboltaæfingum.
En eru nokkur sæti laus og við hvetjum alla áhugasama um að mæta næsta mánudag kl. 18:15. Nánari upplýsingar eru að finna hér (https://fram.is/fotbolta-fitness/)