Viktor Bjarki með Reykjavíkurúrvalinu til Osló

Viktor Bjarki Daðason er einn af fimmtán strákum úr Reykjavík sem valinn hefur verið til þess að taka þátt í grunnskólamóti höfuðborga norðurlandanna í Osló þann 29. maí – 3. […]
Fjórar ungar og efnilegar skrifa undir!

Fjórar ungar og efnilegar stelpur skrifuðu undir samning á dögunum. Margrét, Íris og Sara fá allar sína fyrstu samninga hjá félaginu og Ingunn ákvað að framlengja sinn. Allar skrifuðu þær undir […]